Wednesday, August 31, 2005
Nýr skóli, nýtt fólk, sami Penó
Nádi mér í smá flensu, aldrei thessu vant, ekki gaman í steikjandi hitanum seinustu daga ad vera svona en mar hlytur ad reddast. Mætti í skólann í dag thrátt fyrir vanlídan og var thad smá Rocky stemmning. Skólinn er kúl dáltid mikid ad gera til ad byrja med og eitt fagid er alveg á dønsku, en ´mjøg gód adstada og mjøg svo huggulegar stúlkur vægast sagt. Vid erum hérna inni hjá honum Óskari ég og jói félagi minn úr lyfjafrædinni og reynum ad nýta fermetrana sem best. Ég hef mjøg gaman af thvi hversu tæknivæddur hann óskar er, hann er med svona græjukomplex sem samanstendur af rafmagnsofni sjónvarpi, prentara og videotæki. Thessu hefur hann radad upp hvert ofan á annad. Skemtilegar myndir af honum prida veggina, og má segja ad andi hans svifi yfir.¨Ágúst búinn ad vera skemmtilegur og erfidur mánudur, mikid af skemtunum og ferdalogum en einnig mikid af kvedjustundum og svoleidis. Radstefnan i Thyskalandi var alveg sjuklega skemmtileg og svo er buid ad vera ansi gaman herna úti núna. Fáránlegt hvad thad er mikid af íslendngum hér, en thad er eiginlega ekkert betra. Their vilja bara hópa sig saman eins og rottur, helvítis rottur. Var í heimsókn med Heidari hjá Martini og kærustu hans ásamt jónasi en thetta eru allt norsarar. Thad var bara fjør og fékk ég ad heyra lag eftir óskar sem hét Teenage Party og remix af sama lagi, óskar greinilega ekki nád útgáfu samningi med thad lag á íslandi. Mjøg flottlag. Farid var á Rúst thar sem menn hlýddu á hip hop og dancehall. Ætladi ad hitta Gepsann í dag en vegna slappleika nádi ég thvi ekki kíki kanski á hann um helgina ef hann er ekki buisy. Langt sídan madur hefur séd kallinn og svona. Sídan heyrdi ég líka ad thad væri hægt ad kaupa gód hjól og ódýr í svithjód. Frétti ad Mappinn væri mættur í Barcelona, Rosalega er LA gengid Worldwide.
posted by Ha?, 8:10 PM
4 Comments:
Biðst forláts á lítilli umræðu um Köben dvöl mína en hún var bara svo mögnuð að erfitt er að setja það í orð. Ég hendi link á þig við fyrsta tækifæri og við fylgjumst með þér þarna í útlandinu, það eru strax komin einhver skipulagsplön varðandi heimsóknir og Andri var alveg að fíla bolinn að sjálfsögðu. Ertu kominn með íbúð? kv. Linda
commented by Linda, 3:29 PM
Mikið líst mér vel á þessa síðu Hjalti minn. Það hefur fátt reynst fátækum námsmönnum í Kupen betur en bloggsíður. Og ég sprakk úr hlátri hérna inní þessum Laundry mat þegar ég las um græjukompleksinn minn.
Og mér finnst LA strákarnir hrikalega flottir á planinu fyrir framan Laugaásinn og þótti vænt um hvað þið eruð duglegir að halda saman. Verst þykir mér hversu lítið sést í Búggann, þó sýnist mér sem glimti í glott þarna bak við frolluna hans Skalla.
Og mér finnst LA strákarnir hrikalega flottir á planinu fyrir framan Laugaásinn og þótti vænt um hvað þið eruð duglegir að halda saman. Verst þykir mér hversu lítið sést í Búggann, þó sýnist mér sem glimti í glott þarna bak við frolluna hans Skalla.
Ég er mjög ánægður með að það skuli vera komin ný síða í gang sem á eftir að stytta manni stundir í Kansas Penó minn. Enn og aftur vill ég þakka þér og Heythere(heiðari) fyrir tjillið um daginn í köben
Im on top of the world ma.....
Im on top of the world ma.....
Já vid erum komnir med herbergi 2 á kollegi í Fredriksberg, allt ad gerast. Helgi og thid størtum thessum skype pakka