Ha?

Monday, September 05, 2005

The Tenant



STUNDUM
......er fátt betra en ad fara á gott bíó.
.....langar mig ad fara kaupa mér pløtuspilara, og eyda flestum mínum tíma í ad digga pløtur med mønnum eins og Gumma Laze og Mulla. Eitthvad svona gedveikt soul eins og Delfonics eda eitthvad dimmt og kanski súrt med Tom Waits, allavega thad er eitthvad vid godan vinyl sem skrjáfar í og sker sig inn ad sálinni.
....langar mig ekkert meira en ad komast á gódan COURT med alvøru streetballers i steikjandi hita og spila tre on tre eins og menn gerdu i gamla daga a Hvító klikkó. Alltof lítid gert af thvi thessa dagana.
..... langar mig ad blasta Prince og mæta klæddur í øllu fjólubláu downtown james brown.
......langar mig ad vera einn og hugsa og hugsa án thess ad umhverfid hafi eitthvad um thad ad segja hvad ég sé ad hugsa.
....... langar mig ad detta í thad
....... langar mig ad æfa tryllt med lyftingum og øllu tilheyrandi en ekki bara i 3 manada skorpum.
....... langar mig ekkert meira en ad fá mér rjúkandi bolla af kaffi svo heitan ad ég tharf ad spýta thví útúr mér, med gódum mønnum t.d AFO.
.......ef ég er svangur langar mig ekert meira en ad taka menn eins og mappan, jón, búggan og fleiri í alvøru Durum festival, thar sem menn eru sveittir á efrivørinni.
....er ekkert betra en steinapotturinn i LA, og pulla á eftir.
.....nenni ég ad skrifa
..... ekki
.......er ekkert betra en gódir vinir
.......er ekkert betra en gód fjølskylda
....... er ekkert og tha meina ég ekkert betra en thessi Stelpa sem thú veist ad er thessi Stelpa.
...... verd mómentin sem thú upplifir sem ekkert sérstaklega spennandi, ad Glansmyndum fortidar.
...... er ég stressadur útaf hlutum sem ég veit ad madur á ekki ad vera stressadur útaf. Hlæ og líki mér vid gamla goda stressa.
...... er ég ekki hræddur vid neitt.
...... Trúi ég á svo margt
...... Trúi ég ekki neinu, treysti ekki neinu eda neinum, næstum ekki neinum.en ekki oft.
...... er vonin besti vinur thinn.eins og bubber bubber mundi ørugglega taka undir med.
....... undanfarna daga finnst mér herbergid hans Óskar á 6 hæd í blok A á Øresundsskrímslinu vera ad reyna ad breyta mér í Óskar, mér datt í hug ad skýra bloggsíduna Hilluna og svo er ég byrjadur ad hanga med norskum arkitekt nemum mikid undanfarid. Ég sást í Svergie ad versla mér threngstu jeans sem possudu á mig og bækurnar og diskarnir í hillunum í herbergi A603 tala vid mig.
posted by Ha?, 8:36 PM

4 Comments:

Viva la pharmacie. Viva la viva la viva la viva la viva la pharmacie.
commented by Anonymous Anonymous, 9:16 AM  
ég er alveg sammála þér með tre on tre leiki og annað slíkt....alltof litið gert af sliku.

Biðst samt afsökunar að hafa ekki bleytt mig eins og ég hafði lofað í 8 tima stoppinu minu um daginn...virkilega lelegt af mer, eg veit.
commented by Blogger skallinn, 5:07 PM  
Thetta fannst mer falleg og ljodraen faersla.

Ertu buinn ad fara i Singstar med norsurunum?
commented by Blogger oskararnorsson, 9:22 PM  
Er þetta ekki efni í lag Hjalti? Þetta væri flott sem sálarfullt spoken word og við Bilal lagið þarna ...SOMETIMES!
G-blazer
commented by Anonymous Anonymous, 2:07 PM  

Add a comment