Ha?

Saturday, October 22, 2005

Back to Reality


það er buið að vera gaman undanfarna daga. Ég er mættur aftur til Köben. Gott var að vera í félagsskap þeirra Jóns og Mappa. Gaman var á leikjunum, í sólinni á svölunum, í sjónum, að borða, og borða...ís pizzur, hráskinka, ostar, meiri ostar. Shopping.

En nú er ég tómur, mikið að gera í skólanum(væl). Veit ekki hvad ég vil segja. Vil senda Óla félaga mínum kveðju, leiðinlegt að heyra. Verðum í bandi Óli minn.
Helgi á leið á Stones, eða ég vona það hans vegna. Djöfull er nýja lagið gott. Menn sungu það í Napoli, keyrandi í kringum pálmatrén. Verð að vera meira frjór í hausnum til að geta lýst tímunum í Napoli og borginni sjálfri. það verður að bíða betri tíma. Æj hvað mig langar í sjóinn....ískaldur Corona úffff!
posted by Ha?, 12:42 PM

6 Comments:

Fokking stones-misionið klikkaði, náðum ekki að redda miðum þarna fyrir utan þrátt fyrir margar góðar tilraunir.
Ég er mjög hrifinn af Mad Lion myndinni hérna fyrir ofan...Instant classic klárlega!
commented by Blogger skallinn, 6:25 PM  
veih veih veih!!! grar hversdagsleikinn, hann er leidinlegur hjalli, eg se fram a comeback til napoli fljotlega. Tad er hraskinka og ostur nuna menn ad gira sig fyrir klubbinn, fri naestu tvo daga eftir godan sigurleik og klubburinn i brekkunni er hoppandi uffffff
commented by Anonymous Anonymous, 12:51 AM  
ég get ekki beðið eftir að heyra þessa sögu ykkar
commented by Blogger skallinn, 1:18 AM  
Madur verdur ad mæta einhvern tima aftur á klúbbinn, thid hljotid ad fara ad spila nuna bara einu sinni i viku, tha held eg ad bonerinn fari yfir um á ís áti, rædur ekki vid sig...ha haha. Helgi leitt ad heyra vona ad vid náum í rassgatid á gømlukøllunum einhverntíma.
commented by Anonymous Anonymous, 11:02 AM  
djofull var ljuft i napoli. rom ekki jafn god. rigning og leidindi. nadi ad skoda thad merkilegasta. vaeri til i sma parmesan og hraskinku nuna.
"Jonas, you must win tomorrow" sagdi etthver kall sem vid hittum a sundi i sjonum hja napoli.
commented by Anonymous Anonymous, 11:23 AM  
Cheers mate

Ægisson
commented by Anonymous Anonymous, 3:29 PM  

Add a comment