Sunday, December 18, 2005
Planes trains and automobiles
það snjóar af krafti og haglélin brotlenda á rúðunum og hljóðið minnir á hríðskotabyssuskothríð, en það á vel við því að maður getur sagt í svona veðri að það sé komin hríð.
Ég er á Íslandi. Það er ánægjulegt. Það er skemmtilegt. Ég kann vel við mig í Danmörku. En prófin vofa yfir mér í janúar. Ég er að spá í að flytja til kanada læra á gítar og stofna hljómsveit. Er einhver með. Hætta öllu. Taka séns. Ég dýrka tónlist. Ég er svo þakklátur fyrir það og þakklátur fyrir tónlist yfir höfuð. Það eru nefnilega ekki allir sem hlust á tónlist. vissiru það.
Ég er í lestum og strætóum og flugvélum þessa dagana, ja nema á íslandi þá er ég aðalega í einkabifreiðum. Finnst skemmtileg þessi jólaferðastemmning og hefði alveg til í að vera lengur á kastrup með jólabjórinn minn að hugsa um heimahagana -a samt öllum hinum, allir á leið heim og í góðri stemmningu. Með mér við flugbarinn voru Ragnar Kjartansson listamaður og Þorsteinn Joð. Ég ímyndaði mér að það yrði góð bíómynd ef Planes Trains and automobiles yrði endurgerð á íslensku og ég og þeir tveir yrðum -i aðalhlutverkum, hokkandi far hjá trukkabílstjórumút á landi á leið heim um jólin, vegna flugverkfalls eða einhvers slíks. bíð spenntur eftir fleiri hittingum yfir hátíðarnar, vinir koma saman og ræða farinn og komandi veg. Þattsvottittsolabát.
Ég er á Íslandi. Það er ánægjulegt. Það er skemmtilegt. Ég kann vel við mig í Danmörku. En prófin vofa yfir mér í janúar. Ég er að spá í að flytja til kanada læra á gítar og stofna hljómsveit. Er einhver með. Hætta öllu. Taka séns. Ég dýrka tónlist. Ég er svo þakklátur fyrir það og þakklátur fyrir tónlist yfir höfuð. Það eru nefnilega ekki allir sem hlust á tónlist. vissiru það.
Ég er í lestum og strætóum og flugvélum þessa dagana, ja nema á íslandi þá er ég aðalega í einkabifreiðum. Finnst skemmtileg þessi jólaferðastemmning og hefði alveg til í að vera lengur á kastrup með jólabjórinn minn að hugsa um heimahagana -a samt öllum hinum, allir á leið heim og í góðri stemmningu. Með mér við flugbarinn voru Ragnar Kjartansson listamaður og Þorsteinn Joð. Ég ímyndaði mér að það yrði góð bíómynd ef Planes Trains and automobiles yrði endurgerð á íslensku og ég og þeir tveir yrðum -i aðalhlutverkum, hokkandi far hjá trukkabílstjórumút á landi á leið heim um jólin, vegna flugverkfalls eða einhvers slíks. bíð spenntur eftir fleiri hittingum yfir hátíðarnar, vinir koma saman og ræða farinn og komandi veg. Þattsvottittsolabát.
posted by Ha?, 7:10 PM
2 Comments:
commented by Anonymous, 11:50 PM
Flott, ég bóka þá flug, spurning hvort einhverjir fleiri séu til?
ég segji upp í vinnunni í fyrramálið og við leggjum í'ann 19. mars þegar 3 mánaða uppsagnafrestur minn rennur út. ég vil að þú nýtir þennan tíma til að læra á gítarinn