Friday, February 10, 2006
Cant nobody hold me down!
Líkaminn og hugurinn eru ekki alltaf sammála, nei það er leiðinlegt að lenda í rifrildi við líkamann, hann hefur oftast rétt fyrir sér. Við erum ekki sammála þessa dagana, hann vill hvílast en ég vil mæta í veislur og svoleiðis. Bull og þvæla, ég er hann og hann er ég. Arrrrgg. Ég er smat ekki búinn að gera annað síðan ég kom tilbaka en að vera veikur. Er orðinn þreyttur á því. Hey havð er samt málið ég sé að það koma yfir 50 unique visitors á hverjum degi á síðuna, en samt virðast bara nokkur eðalmenni sjá sér fært um að kasta kveðju eða commenta á lífið og tilveruna? Ég verð að fara að step my game up til að fá einhver komment. Hef nefnilega alltaf gaman af þessum kommentum, man þegar skallinn var yfirfullur af umræðum um hin ýmsu mál. Þorrablót á morgun ef heilsan leyfir. Það er allt eða ekkert. Go allout or just dont go. Ég og Valgeir Guðjóns erum með hópsöng. Einnig mun ég segja sögur af mínum fyrstu kynnum af þorrablóti í köbenhavn, þegar Kaupmaður lenti í riskingum við jakkageymslu menn og okkar borð skyndilega fylltist af Brennivíni. Búgginn og Gepsinn voru fáránlega hressir á meðan mappinn var í fýlupokaleik heima. Ég var eltur af lögreglunni heim og slapp með skrekkinn. Síðan er maður bara kominn í fjarnám, þvílíkur spaði bara í tveimur skólum í einu, ha ha ha... menn ráða ekkert við hjallann!! jú kanski þessar örverur
posted by Ha?, 7:56 PM
8 Comments:
commented by Anonymous, 3:34 PM
ég var búinn að segja þér hvernig á að losna við þessi veikindi, bara svitna þetta út. Byrja á því að skella sér í gymmið, svo heita pottinn, beint í gufu, sturtu og svo beint í sma kebab chilli bombu...hlustaðu á mig penó og þetta verður farið eftir einn tvi daga.
ég sé að það hlakkar í búgga "ofurkynni" að endurupplifa köben dagana næsta vetur...
ég sé að það hlakkar í búgga "ofurkynni" að endurupplifa köben dagana næsta vetur...
Var Valgeir mættur? Ég dýrka hann, hann er fáránlega flottur.
Sorrí að ég vankrækti þig í gær.
Sorrí að ég vankrækti þig í gær.
Tékkaðiru einhvern tímann á Daily Photo?
Það stefnir allt í að við komum út 22. mars og verðum til 27. mars, Andri býst því við stórveislu um kvöldið 22. mars því þá verður hann 24 ára kallinn;) Eigum þó eftir að tjékka á einu atriði og þá getum við pantað. Ruth og Lottó ætla jafnvel að skella sér líka og vera á hóteli...
Vá! Þetta verður gaman!
Hvað með Hafstein, og Eystein, og Gumma litla? Verða þeir ekki mættir líka?
Hvað með Hafstein, og Eystein, og Gumma litla? Verða þeir ekki mættir líka?
Jú og kannski Magga og Julio líka og amma Malla hver veit;)
En Amma hans Loga?
Buggi