Thursday, February 09, 2006
Everybody needs somebody to hate?
Er thad málid? Ætla ekki ad einbeita mér ad thessum deilum og óeirdum en thetta er løngu ordid fáránlegt. Thetta eru skrýtnir tímar sem eru núna í gangi, myrkir og dimmir..ala lord of the rings...nei kanski ekki alveg en á medan allt thetta fyllir forsídur ligg ég sjúkur og les ónæmisfrædi og horfi á vídjó. Ætli thad hafi verid rannsakad hvort mitt ónæmiskerfi verdi betra vid thad ad ég lesi um thad? Thad væri rosalegt. Thá myndi líkamsrækt leggjast nidur og fólk leggajst í lestur á vødva anatomiu.
posted by Ha?, 5:48 PM
4 Comments:
Spurning um að lesa klámblöðin af krafti og sjá hvað gerist?
commented by Anonymous, 9:51 AM
já eda thad gæti lika farid illa?
commented by 7:14 PM
,
Þetta er nátlega pottþétt bara heimþrá í hjallanum, sem að lýsir sér í líkamlegum verkjum. Danska ölið ætti að hjálpa þér í gegnum þetta.
commented by 2:16 PM
,
En önnur spurning: Ef það eyðir orku til að hugsa, eyðir heilinn alltaf jafnmikilli orku, eða fer það eftir hversu mikið maður "brýtur heilann"? Væri þannig hægt að ímynda sér að reyna að létta sig með því að hugsa mikið? Eða hefur einhver nokkurn tíman séð feitan skákmann?