Wednesday, March 15, 2006
Einn bolli med..... Mr.Buggles AKA Búgga
Sælir
Hvað ert þú að gera þessa dagana?
Er að lesa fyrir próf og undirbúa mig fyrir norðurlandakeppni í málflutningi.
Ertu sáttur við daginn og veginn?
Já svona þokkalega.
Hvað mætti betur fara?
Það mætti vera betra veður, og ég mætti vinna í happdrætti.
Hvað gæti varla verið betra?
það að sumarið er að koma.
Hvað er í glasinu?
Whiski og kók með klaka.
Hvað er framundan?
Sumarið í fangelsinu, LA-ferð, drykkja, og vonandi eitt stykki háskólapróf.
Lifum við á hinum síðustu og verstu tímum?
Neibb.
Ef þú mættir breyta einhverju í heiminum í dag, hvað væri það?
Sprengja Bandaríkin í loft upp( ef það er einum of, þá kannski byrja á
því að koma Bush frá völdum)
Þú varst síðast að lesa?
Kaflar úr Kröfurétti 4 e. Þorgeir Örlygsson. Bókin fjallar einmitt um
skaðabætur innan samninga.
Skemmtilegast þykir þér?
Að tjilla í góðra vina hóp, með grill, bjór og Hjallann með nýjasta klámið.
Er fuglaflensan mætt til Íslands?
Neibb held ekki, Held kannski að greyið Svínin séu eitthvað veik.
Þetta er fokking fuglaveiki sem svona 60 manns í öllum heiminum hafa
dáið úr, er fólk ekki að gera einum of mikið úr þessu, Fuglar smitast af
þessu. Krakkarnir í Tyrkalandi sem fengu þetta voru að leika sér með
fuglahræ.? Þú leiðréttir mig ef þetta er bull í mér Hjalli!
Hvort myndir þú vilja snæða kvöldverð með Halldóri Ásgrímssyni eða
Steingrími Joð?
Steingrími Joð pottþétt. Halldór er fáviti.
Eru kvennmenn kúgaðir eða illa settir, og ef svo hvað er hægt að gera?
Konur,Konur,Konur...
Hvað er kanntu best við núverandi vinnu, nám?
Geta ráðið sér sjálfur, og vakna í kringum hádegi alla virka daga.
Hvað kunniru best við menntaskóla árin?
U-ið,skróp,rektorinn að hóta að ganga í skrokk á mér,tjillið,
Grunnskólaárin?
áhyggjuleysið, og sundtjillin
Hvað sérðu í framtíðinni?
LA-group
Eitthvað að lokum?
Vil biðjast afsökunar á stjörnustælunum í mérað hafa látið bíða svona
eftir svörum. Svo vill ég óska Gepsa og Nönnu til hamingju með litlu
prinsessuna. Pís
posted by Ha?, 10:12 AM
28 Comments:
æi thessi skemmtielga mynd sést ekki, thad sem thid thurfid ad gera er ad skrifa hjalapeno í image search á google og klikka á myndina af mappanum thá komist thid inn á síduna og veljid myndir. Flókid en thess virdi. myndirnar eru priceless.
commented by Ha?, 10:31 AM
Blessaður hjAllah...
Ertu ekki enn með númerið 24894700.
Láttu vita kv. Dudd Dudd
Ertu ekki enn með númerið 24894700.
Láttu vita kv. Dudd Dudd
commented by 5:33 PM
,
nei nei duddi minn, hvad er ad gerast med thig, ertu ekki med hjalami i simabókinni, thad er 27720251, dud duru rududd dudd!!!
Ég heryri ad thú farir fyrir hressum hópi fólks sem standi fyrir uphitun fyrir vísindaferd og hópaflitun í vestrubæjarlaug eftir próf.
Ég heryri ad thú farir fyrir hressum hópi fólks sem standi fyrir uphitun fyrir vísindaferd og hópaflitun í vestrubæjarlaug eftir próf.
commented by 8:43 AM
,
ok, það er vísó á morgun og Dudd Dudd er búinn að æsa fólk í að byrja um eittleytið í party hjá Atla Gubb. Vísó dæmið byrjar svo um sjö. Spurning um að skilja Rasbutin eftir heima svo það verði ekki allt crazy....
commented by 12:30 PM
,
I love you Hjalami Salami
commented by 12:35 PM
,
thad er ekki hægt ad tala um hjalami salami? thad er eins og hjalapeno jalapeno? eda Gummi Gudmundur? En ég tek vel á móti allri ást og hef nóg ad gefa. takk takk.
commented by 5:17 PM
,
Sir Jurk a Lot er að missa það. Búinn að hella whiskey yfir Atla og er með Móða í hálstaki. Ég veit ekkert hvað ég á að gera í þessu. Árni er bara að bera á sig brúnkukrem....
commented by 5:47 PM
,
hjalami big salami.. hvad segirdu?? bara tunglyndur i sweden med gepsanum, helvitis gepsinn latandi menn heyra tad alltaf. Errtu ekki med skype? Menn i godu spjalli tar, Skallinn i ruglinu med old school graejurnar sinar i usa, hann hljomar eins og helium bladra a skype. Hrikalega fyndid! Annars er madur spraekur i naples, helviti nettur. Eg vona ad eg komist i sma helgarferd til koben bradlega, tad vaeri ekki slaemt.
commented by 8:23 PM
,
eg tjekka a ther jon, reyndi ad hringja um daginn, Ingi coach var mættur til køben, var ansi hress. Skallinn hringjandi i mann alveg blek thessa dagana. Thad er ordrómurinn núna, Skallinn á bender, 10 daga drykkjumarathon.
commented by 1:59 PM
,
missed call fra skallanum i nott, tad kvarladi ekki ad mer ad svara. Skallinn i tunglyndinu i nordur karolinu, drekkur sig fullann og mundar haglarann. Ordromurinn tessa dagana,
commented by 2:46 PM
,
mer lyst ekkert a thetta, eg svaradi ad visu klukkan half 8 ad evropskum tima og var helgi tha øskrandi en skellir sidan a mann, lagmark ad segja eitthvad ef menn eru ad vekja duglega namsmenn med fyllerislátum.
commented by 4:54 PM
,
ég biðst afsökunar á þessu hjallah þetta var dónalegt af mér...heyrði að vísu ekkert íþér þar semeinhver skíta hljomsveit var að taka rage against the machine slagara...það lýtur allt út fyrir aðhald penó minn, benderinn buinn
Bugginn tekinn vid, missed call frá honum í nótt, ég hefdi nú viljid heyra frá honum enda var hann ad fagna grídarlega mikilvægum og fallegum sigri KR á snæfell. Ég fékk ad vísu hálfleiks og og postgame update frá búgganum líka og er thad ekki hver sem er sem fær svona thjónustu frá ofur Kynninum.En Helgi minn thér er ad sjálfsøgdu fyrirgefid. Ég á samt erfitt ad trúa thví ad benderinn sé búinn, Sumar Skallinn mættur snemma í ár og hann verdur ekki stødvadur. Píka Bjór Píka Staup Píka Pizza úlnlidur Píka píka...
commented by 1:39 PM
,
buggi tease, Skalli prozac, tessir menn eru i ruglinu.
commented by 2:49 PM
,
Verdur búgginn med einhverja spes kynningu á leik 3 á móti snæfell, lumar hann á einhverju?
commented by 1:35 PM
,
Verdur búgginn med einhverja spes kynningu á leik 3 á móti snæfell, lumar hann á einhverju?
commented by 1:35 PM
,
Hjalti eg vona ad thu lesir thetta:
eg aetladi ad kaupa skona en thordi thvi ekki, vissi ekki skonumerid thitt.
Ef thu segir mer thad sem fyrst tha get eg enntha kannski keypt tha. Eg kiki a tolvupostinn minn seinna i dag.
Oskar Orn Arnorsson
kt 090382-5949
banki 101 hofudbok 26 reikningsnr. 8209
Peace
eg aetladi ad kaupa skona en thordi thvi ekki, vissi ekki skonumerid thitt.
Ef thu segir mer thad sem fyrst tha get eg enntha kannski keypt tha. Eg kiki a tolvupostinn minn seinna i dag.
Oskar Orn Arnorsson
kt 090382-5949
banki 101 hofudbok 26 reikningsnr. 8209
Peace
hjalli er tetta tu sem ert ad hringja i mig ur koben numeri, +4527720251??? samt ekki numerid titt.
commented by 3:11 PM
,
haha. LA group.
mér skilst að björgvin lofi einhverju nýju sem fólk hefur aldrei séð áður
skar!!!
commented by 11:17 AM
,
Hjalti ég er kominn til kaupen er ekki hægt að ná í þig?
hringdu í mig
oskar
hringdu í mig
oskar
commented by 7:50 PM
,
Til hamingju KR-ingar nær og fjær...
p.s. Hjalti þú hefðir átt að sjá hvað fólk var útúr kortinu á föstudaginn. Usss
p.s. Hjalti þú hefðir átt að sjá hvað fólk var útúr kortinu á föstudaginn. Usss
commented by 12:27 AM
,
er ekki kominn tími á nýjann kaffibolla??
ekki panica!!
commented by 7:28 AM
,
Hvar er hjalti minn?
commented by 2:45 AM
,
Eg nadi mida fyrir thig a The Knife a fostudag... Lika fyrir Oskar. Sjaumst tha!
Kemur Hjallinn til Íslands um páskana?
commented by 12:14 PM
,