Friday, April 21, 2006
Gleðilegt sumar
Góðir hálsar.
Ég hef verið á Íslandi síðastliðnar vikur, hefur það verið gaman. En nú er gamanið búið. Eða allavega í bili. Viðtaka flutningar og fjör í DK. Hlakka til að komast aftur í stórborgaralífið, verðbólgan að fara með landsmenn hér. Dómsdagur bílsins er að renna upp, fólk getur hlýtur að hafa sín takmörk fyrir hvað það er tilbúið að borga fyrir bensínlítrann. en jæja... sjáumst í Júlí kæru landsmenn.
Ég hef verið á Íslandi síðastliðnar vikur, hefur það verið gaman. En nú er gamanið búið. Eða allavega í bili. Viðtaka flutningar og fjör í DK. Hlakka til að komast aftur í stórborgaralífið, verðbólgan að fara með landsmenn hér. Dómsdagur bílsins er að renna upp, fólk getur hlýtur að hafa sín takmörk fyrir hvað það er tilbúið að borga fyrir bensínlítrann. en jæja... sjáumst í Júlí kæru landsmenn.
posted by Ha?, 12:04 PM
9 Comments:
jesus man...hef ekki einu sinni efni á drivebys og er farinn stunda ride bicycle by´s
commented by Anonymous, 12:50 PM
það er gott hjá þér... sameinumst í átakinu... Dauði til almenningsbifreiða!
commented by 5:09 PM
,
Heyrst hefur að Stúdentar séu í samningaviðræðum við Hjallapenninn. Er eitthvað til í því?
Mun þetta víst vera stærsti samningur sem ÍS hefur gert hingað til og er þá tekið með þegar þeir keyptu Guðna Guðnason yfir árið 1992.
Peningarnar eru víst ekki allt því Hjaltinn hefur víst sett það sem skilyrði fyrir komu sinni að Birgi Mikaelson þjálfi liðið og hafa forsvarsmenn ÍS tekið vel í það og hafa bókað fund með legendinu.
Þessi frétt er tekin af www.mbl.is er eitthvað til í þessu?
Mun þetta víst vera stærsti samningur sem ÍS hefur gert hingað til og er þá tekið með þegar þeir keyptu Guðna Guðnason yfir árið 1992.
Peningarnar eru víst ekki allt því Hjaltinn hefur víst sett það sem skilyrði fyrir komu sinni að Birgi Mikaelson þjálfi liðið og hafa forsvarsmenn ÍS tekið vel í það og hafa bókað fund með legendinu.
Þessi frétt er tekin af www.mbl.is er eitthvað til í þessu?
commented by 5:38 PM
,
Gamanið búið í bili??? Ég veit ekki betur en að það sé rétt að hefjast, Hjalti minn.
Ég hlakka til að sjá þig.
Ég hlakka til að sjá þig.
Hvað vilja stúdentar gefa fyrir Óskar Arnórsson?
ÓSkar minn ég tók fram að við taki fjör í kaupmannahöfn, menn verða svo að gera upp við sig hvort sé betri kostur gaman eða fjör. Stúdentar hafa rætt við mig, allavega einn einstaklingur og íhuga ég vel öll tilboð. Það er verður mikið að gera næsta vetur í skólanum og á eftir að koma í ljós hvernig það kemur saman við körfuna. Nú þjálfara mál eru enn óljós hjá KR og ÍS. þannig aðerfitt er að segja...
Já ert þú að koma heim Óskar? Ég hef það eftir áreiðanlegum heimildum að það sé alltaf hægt að gera eitthvað gott fyrir góða menn. Hitt er þó að til að menn komist í gengum try-outs hjá ÍS án þess að mæta þurfa þeir að vera yfir 192 cm. en það er meðalhæð centera á Íslandi í dag.
Allir aðrir sem ekki eru á samningi verða að ganga í gegnum eldskýrn þá er undirbúningstímabil ÍS-inga er. En ég á svo sem ekki von á öðru en að þú rúllir því upp og væri það því formsatriði, rétt eins og lækniskoðunin.
Því er spurningin kannski bara: Hvað vilt þú Óskar?
Allir aðrir sem ekki eru á samningi verða að ganga í gegnum eldskýrn þá er undirbúningstímabil ÍS-inga er. En ég á svo sem ekki von á öðru en að þú rúllir því upp og væri það því formsatriði, rétt eins og lækniskoðunin.
Því er spurningin kannski bara: Hvað vilt þú Óskar?
commented by 5:38 PM
,
gaman af því að fá arann hingað í kómentin, en verðuru þjálfARI á næsta season? erfitt að fara ekki í KR ef Benni Gúmm snýr aftur. Þetta verður spennandi.
Já ég verð þjálfari, bara spurning hvar...
Ég er samt að gæla við að spila og get verið sammála þér með Benna. Er ekki kominn tími á comeback? en þá vill maður að sjálfsögðu ekki að það sé kallað comeback vegna þess að maður hefur verið í kring um árabil.
Ég er samt að gæla við að spila og get verið sammála þér með Benna. Er ekki kominn tími á comeback? en þá vill maður að sjálfsögðu ekki að það sé kallað comeback vegna þess að maður hefur verið í kring um árabil.
commented by 12:40 PM
,