Monday, April 24, 2006
Hnetusmjør er dýrt
allt ad gerast, allt ad gerast, í kaupen er sumarvedur og leigubílaflugvallarverkfall og ég er ordinn rugladur og ringladur eftir ad Flugleidir seinkudu eftirmiddagsflugi til CPH um 11 klukkutima til ad bida eftir einhverjum fíflum sem voru fastir í Baltimore vegna vélabilunar thar. 11 klukkutíma, ég lenti hér ad dønskum tíma klukkan 8 og ákvad ad ég ætti nú skilid ad taka taxa eftir ad hafa verid kraminn á milli einhverra danskra bangsa í vélinni(midjusaetid er helvíti). Thá var leigubílaverkfall útaf einhverjum nýjum leigubílareglum á kastrup, en okkur var nú ekki sagt thad fyrr en ad vera búin ad bída í 15 mín í rødinni. Komst ad lokum heim og nádi ad sofa eitthvad adeins med sólina stingandi inn um gluggan. Er byrjadur á tiltekt og búinn ad ná í tølvuna, thannig ad kanski verdur eitthvad meira um færslur hérna. En mér thykir thad mjøg hressandi ad skrifa hérna og tjá sig vid allt og engan. En ég var ad hreinsa upp úr skúffum hérna og rakst á ljódahnipring sem ég skrifadi hérna í kuldanum í des á medan ég hafdi leigid í Bukowski bókum og Tom waits løgum. thad má sjá áhrifin, en engu ad sídur á thetta vel vid margt sem gerist í dag og einkum verdbólguna ógurlegu sem nú herjar á Ísland.
Ordin flæda
thau bræda
thau fæda thau hræda
en fyrst tharftu ad læra ad skilja
thú tharft ad vilja
Dettu nidur á gólf
og liggdu thar svo ég geti gengid yfir thig
á samviskuskítugum skónnum okkar
thú vesæla hugsun
Óvissa,óøryggi,óákvedni
ó mig verkjar í hausinn
Áfram gakk án thess ad hugsa
bara vita
Ekki eyda orku
Í vangaveltu, hita og svita
Thví fordabúrid er ekki endalaust
Hnetusmjør er dýrt
Ordin flæda
thau bræda
thau fæda thau hræda
en fyrst tharftu ad læra ad skilja
thú tharft ad vilja
Dettu nidur á gólf
og liggdu thar svo ég geti gengid yfir thig
á samviskuskítugum skónnum okkar
thú vesæla hugsun
Óvissa,óøryggi,óákvedni
ó mig verkjar í hausinn
Áfram gakk án thess ad hugsa
bara vita
Ekki eyda orku
Í vangaveltu, hita og svita
Thví fordabúrid er ekki endalaust
Hnetusmjør er dýrt
posted by Ha?, 5:21 PM
3 Comments:
commented by Anonymous, 12:07 AM
Já er ekki fínt ad vera grilladur
commented by 7:39 AM
,
gott slam po!
commented by 3:36 PM
,
Hagamadnessið er að maxa!!!
Þú verður svo að finna þér gott ljóðskáldsnafn, t.d. Hjalti Laug, vísar bæði til laugarnessins og móður þinnar GunnLAUGar. Kannski er Hjalti frá Laug of klisjukennt en Hjalti úr Laug er óneitanlega mjög skemmtilegt. Anyway einsog þú sérð þá er maður orðinn vel grillaður...