Ha?

Wednesday, April 12, 2006

Sumarplöturnar

Plötuklúbbur Ha?sins vill meina að þetta sé það þú ættir að vera að hlusta á. Ótrúlegt að fá svona góðar plötur á skömmum tíma.
Ég ætla ekki að gera upp á milli þeirra en hvað finnst þeim sem heyrt hafa?

Prince-3121
Morissey- Ringleader of the tormentors
The Flaming Lips- War with the Mystics
Ghostface Killah- Fishscale

Flaming Lips má sjá í Tívolí 3.maí og Morissey á Hróarskelduhátíð í jún/júl í Danmörku. Prince og Ghostface eru önnumkafnir við kynningar í US.

Einn annar diskur sem var að koma út er að koma út sem ég vil nefna en ekki setja í þennan gæðaflokk er, The Streets- Hardest way to make an easy living
sem er góður en ekki jafn góður og hinir.
posted by Ha?, 11:36 AM

3 Comments:

New Pornographers er einmitt sama dag og flaming lips. Radiohead 6. og 7. maí. Belle and Sebastian 19. maí. gleði, gleði, gleði..
Sveitt drykkja mun vera á mússnum í kveld. Eða ertu kannski á klakanum?
commented by Anonymous Anonymous, 9:28 AM  
er núna á klaka kem fljótt, endilega settu númerið þitt.
commented by Anonymous Anonymous, 6:14 PM  
Ha, hvar og hvenær eru the New Porno's? Hver er Kárr?
commented by Blogger oskararnorsson, 8:31 PM  

Add a comment