Thursday, April 27, 2006
já! (sagt á innsoginu)
Thessi póstur er tileinkadur stúdentum sem um thessar mundir sitja hina miklu setu. Bladsída á eftir bladsídu, thekking sogud inn. Pásan tekin og heitur kaffibolli med net rúntinum. Thessi póstur er tileinkadur thér. Ef thér leidist sú stadreynd ad 99% kvennfólks virdist um thessar mundir ekki vera tekid í sátt af kynsystrum sínum nema ad ganga í stígvélum sem klanka og banka í parketid thannig ad ómøgulegt er ad einbeita sér, thá er thessi póstur til einkadur thér. Ef thú neitar ad raka thig yfir próftíman og ert til í ad aflita á thér hárid fyrir seinasta prófid bara upp á flippid thá er thetta fyrir thig. Ef kaffidrykkjan eda ginseng(thau sem eru snidug) inntaka er komin í hæstu hædir, ef thér finnst bókhladan vera stadur mestu kynferdisspennu alheimsins í prófunum, ef medalsvefntími á nótt er á milli 6 og 7 og vekjaraklukkan er ordin óthørf vegna sjálfvænnar sjálfvirkrar stressvakningar, thá óska ég thér góds gengis. Prófstemmarinn madnessid er byrjad.
p.s. Ég er ótrúlega ósáttur vid ad fá ekki ad taka ónæmisprófid í KR heimilinu en og margir stúdentar sem taka próf vid HÍ núna taka próf í KR heimilinu vegna framkvæmda vid Árnagard(háskólatorg ad ég held). Ég var med mikil og stór pløn um ad dreyfa treyjum, skapa stemmningu med søngvum og fleiru, thví bædi hef ég reynslu af thví ad taka próf í íthróttasal og ég yrdi náttúrulega á heimavelli og eins og eitt alkunnugsta edlisfraedi løgmal Einsteins segir: Engin spilar betur ad jafnadi heldur en á heimavelli. En hid thunglynda 1974 Eirberg Hjúkkuskólahús er víst málid. Spýta í lófann.
p.s. Ég er ótrúlega ósáttur vid ad fá ekki ad taka ónæmisprófid í KR heimilinu en og margir stúdentar sem taka próf vid HÍ núna taka próf í KR heimilinu vegna framkvæmda vid Árnagard(háskólatorg ad ég held). Ég var med mikil og stór pløn um ad dreyfa treyjum, skapa stemmningu med søngvum og fleiru, thví bædi hef ég reynslu af thví ad taka próf í íthróttasal og ég yrdi náttúrulega á heimavelli og eins og eitt alkunnugsta edlisfraedi løgmal Einsteins segir: Engin spilar betur ad jafnadi heldur en á heimavelli. En hid thunglynda 1974 Eirberg Hjúkkuskólahús er víst málid. Spýta í lófann.
Monday, April 24, 2006
Hnetusmjør er dýrt
allt ad gerast, allt ad gerast, í kaupen er sumarvedur og leigubílaflugvallarverkfall og ég er ordinn rugladur og ringladur eftir ad Flugleidir seinkudu eftirmiddagsflugi til CPH um 11 klukkutima til ad bida eftir einhverjum fíflum sem voru fastir í Baltimore vegna vélabilunar thar. 11 klukkutíma, ég lenti hér ad dønskum tíma klukkan 8 og ákvad ad ég ætti nú skilid ad taka taxa eftir ad hafa verid kraminn á milli einhverra danskra bangsa í vélinni(midjusaetid er helvíti). Thá var leigubílaverkfall útaf einhverjum nýjum leigubílareglum á kastrup, en okkur var nú ekki sagt thad fyrr en ad vera búin ad bída í 15 mín í rødinni. Komst ad lokum heim og nádi ad sofa eitthvad adeins med sólina stingandi inn um gluggan. Er byrjadur á tiltekt og búinn ad ná í tølvuna, thannig ad kanski verdur eitthvad meira um færslur hérna. En mér thykir thad mjøg hressandi ad skrifa hérna og tjá sig vid allt og engan. En ég var ad hreinsa upp úr skúffum hérna og rakst á ljódahnipring sem ég skrifadi hérna í kuldanum í des á medan ég hafdi leigid í Bukowski bókum og Tom waits løgum. thad má sjá áhrifin, en engu ad sídur á thetta vel vid margt sem gerist í dag og einkum verdbólguna ógurlegu sem nú herjar á Ísland.
Ordin flæda
thau bræda
thau fæda thau hræda
en fyrst tharftu ad læra ad skilja
thú tharft ad vilja
Dettu nidur á gólf
og liggdu thar svo ég geti gengid yfir thig
á samviskuskítugum skónnum okkar
thú vesæla hugsun
Óvissa,óøryggi,óákvedni
ó mig verkjar í hausinn
Áfram gakk án thess ad hugsa
bara vita
Ekki eyda orku
Í vangaveltu, hita og svita
Thví fordabúrid er ekki endalaust
Hnetusmjør er dýrt
Ordin flæda
thau bræda
thau fæda thau hræda
en fyrst tharftu ad læra ad skilja
thú tharft ad vilja
Dettu nidur á gólf
og liggdu thar svo ég geti gengid yfir thig
á samviskuskítugum skónnum okkar
thú vesæla hugsun
Óvissa,óøryggi,óákvedni
ó mig verkjar í hausinn
Áfram gakk án thess ad hugsa
bara vita
Ekki eyda orku
Í vangaveltu, hita og svita
Thví fordabúrid er ekki endalaust
Hnetusmjør er dýrt
Sunday, April 23, 2006
Seinkun á flugi FI216
Ég ætti, hefði allt gengið samkvæmt áætlun, að vera lentur í kaupmannahöfn, en vegna tæknibilunar hjá flugleiðum var sett á þessi ótrúlega seinkun að flugið er áætlað klukkan 03:00 í nótt en ekki 16:10 eins og áætlað. Svosem engin heimsendir langt því frá ég hef það bara fínt þótt að ég þurfi að vísu að mæta í tíma á morgun og að lítið verði um svefn í vélinni. Nei en það er samt eins og maður sé hérna í leyfisleysi, eins og maður sé staddur útaf vellinum. Skrýtin tilfinning og ekkert sérstaklega skemmtileg.
Stundum snjóar í apríl og haglélið lemur á gluggan á milli þess sem sólin er eins og ljóskastari inn um gluggan. Esjan er sjúkleg og ég held að skokkarar á sæbrautinni hljóti að grenja yfir fegurðinni meðan þeir hlaupa frá Laugarnestanga upp á Seltjarnarnes.
Ég hef tekið púlsinn á flestu mínu fólki hér og er ekki hægt að segja annað en að vinabuddan sé stór og að skildinga buddan verði ávallt minni, ómögulegt að koma þessu frá sér án þess að vera væminn. Ég gerði alls kyns hluti hérna í þessu fríi en sáttastur er ég þó við hversu vel tókst upp með að læra og sinna náminu. En duglegur var ég einnig á öðrum sviðum eins og sjá má á öðrum internetsíðum. Fólk gerir í því að reyna finna ný nöfn á mig og er ég hræddur um að hann nafni minn afi minn hafi aldrei nokkurn tíma gengist við slíkum fjölda viðurnefna. Ég þykist nú samt vita að þótt sum nafnna jaðri við að vera hreinn og beinn dónaskapur er það nú ekki meiningin að móðga mig og þó ég að jafnaði,hafi kanski ekki beint gaman af sumum af þessum nöfnum þá eru þau ákveðið krydd á tilveruna. Ég náði að keppa tvo körfuboltaleiki og spilaði ég með engum smá köppum. Við komumst í úrslit en ef flugvélinni seinkar ekki eitthvað mikið meir þá get ég ekki spilað með í þeim leik, því miður. En ég óska, Lærisveinum Lalla Árna í KR -B með Bigga Mikk innanborðs, góðsgengis.
Í kaupen er planið að flytja sig um setur, stúdera fræðin, rækta líkamann(en ég og Óskar ætlum að fara narta í lóðin), borða fisk(best í prófum), taka inn ginseng og jafnvel komast í hvítt te og kíkja á koncert/a.
Upp Upp mín sál og allt mitt geð.. segi ég nú bara, eins og Hallgrímur samdi og Megas söng svo skemmtilega um daginn, og vona að þú takir undir lesandi góður. Enda ekki annað hægt þegar Sumarið er svona handan við hornið og þú bara finnur f+kkings lyktina!!!
Stundum snjóar í apríl og haglélið lemur á gluggan á milli þess sem sólin er eins og ljóskastari inn um gluggan. Esjan er sjúkleg og ég held að skokkarar á sæbrautinni hljóti að grenja yfir fegurðinni meðan þeir hlaupa frá Laugarnestanga upp á Seltjarnarnes.
Ég hef tekið púlsinn á flestu mínu fólki hér og er ekki hægt að segja annað en að vinabuddan sé stór og að skildinga buddan verði ávallt minni, ómögulegt að koma þessu frá sér án þess að vera væminn. Ég gerði alls kyns hluti hérna í þessu fríi en sáttastur er ég þó við hversu vel tókst upp með að læra og sinna náminu. En duglegur var ég einnig á öðrum sviðum eins og sjá má á öðrum internetsíðum. Fólk gerir í því að reyna finna ný nöfn á mig og er ég hræddur um að hann nafni minn afi minn hafi aldrei nokkurn tíma gengist við slíkum fjölda viðurnefna. Ég þykist nú samt vita að þótt sum nafnna jaðri við að vera hreinn og beinn dónaskapur er það nú ekki meiningin að móðga mig og þó ég að jafnaði,hafi kanski ekki beint gaman af sumum af þessum nöfnum þá eru þau ákveðið krydd á tilveruna. Ég náði að keppa tvo körfuboltaleiki og spilaði ég með engum smá köppum. Við komumst í úrslit en ef flugvélinni seinkar ekki eitthvað mikið meir þá get ég ekki spilað með í þeim leik, því miður. En ég óska, Lærisveinum Lalla Árna í KR -B með Bigga Mikk innanborðs, góðsgengis.
Í kaupen er planið að flytja sig um setur, stúdera fræðin, rækta líkamann(en ég og Óskar ætlum að fara narta í lóðin), borða fisk(best í prófum), taka inn ginseng og jafnvel komast í hvítt te og kíkja á koncert/a.
Upp Upp mín sál og allt mitt geð.. segi ég nú bara, eins og Hallgrímur samdi og Megas söng svo skemmtilega um daginn, og vona að þú takir undir lesandi góður. Enda ekki annað hægt þegar Sumarið er svona handan við hornið og þú bara finnur f+kkings lyktina!!!
Friday, April 21, 2006
Gleðilegt sumar
Góðir hálsar.
Ég hef verið á Íslandi síðastliðnar vikur, hefur það verið gaman. En nú er gamanið búið. Eða allavega í bili. Viðtaka flutningar og fjör í DK. Hlakka til að komast aftur í stórborgaralífið, verðbólgan að fara með landsmenn hér. Dómsdagur bílsins er að renna upp, fólk getur hlýtur að hafa sín takmörk fyrir hvað það er tilbúið að borga fyrir bensínlítrann. en jæja... sjáumst í Júlí kæru landsmenn.
Ég hef verið á Íslandi síðastliðnar vikur, hefur það verið gaman. En nú er gamanið búið. Eða allavega í bili. Viðtaka flutningar og fjör í DK. Hlakka til að komast aftur í stórborgaralífið, verðbólgan að fara með landsmenn hér. Dómsdagur bílsins er að renna upp, fólk getur hlýtur að hafa sín takmörk fyrir hvað það er tilbúið að borga fyrir bensínlítrann. en jæja... sjáumst í Júlí kæru landsmenn.
Wednesday, April 12, 2006
Sumarplöturnar
Plötuklúbbur Ha?sins vill meina að þetta sé það þú ættir að vera að hlusta á. Ótrúlegt að fá svona góðar plötur á skömmum tíma.
Ég ætla ekki að gera upp á milli þeirra en hvað finnst þeim sem heyrt hafa?
Prince-3121
Morissey- Ringleader of the tormentors
The Flaming Lips- War with the Mystics
Ghostface Killah- Fishscale
Flaming Lips má sjá í Tívolí 3.maí og Morissey á Hróarskelduhátíð í jún/júl í Danmörku. Prince og Ghostface eru önnumkafnir við kynningar í US.
Einn annar diskur sem var að koma út er að koma út sem ég vil nefna en ekki setja í þennan gæðaflokk er, The Streets- Hardest way to make an easy living
sem er góður en ekki jafn góður og hinir.
Ég ætla ekki að gera upp á milli þeirra en hvað finnst þeim sem heyrt hafa?
Prince-3121
Morissey- Ringleader of the tormentors
The Flaming Lips- War with the Mystics
Ghostface Killah- Fishscale
Flaming Lips má sjá í Tívolí 3.maí og Morissey á Hróarskelduhátíð í jún/júl í Danmörku. Prince og Ghostface eru önnumkafnir við kynningar í US.
Einn annar diskur sem var að koma út er að koma út sem ég vil nefna en ekki setja í þennan gæðaflokk er, The Streets- Hardest way to make an easy living
sem er góður en ekki jafn góður og hinir.
Thursday, April 06, 2006
Mómentum stolið á filmu
H: Ég er bara átta mig ekki á þessu ég bara þú veist fatta þetta ekki?
A: já svona er heimspekin.
A: Oij Linda try and stay awake
L: hey það er nú ekki hægt að ætlast til þess að maður sé vakandi klukkan hálf fimm á nóttinni.
Ó: eeehhhh... uuuh che..hvað skal segja Kólumbía... one of the finest arkítektúral skúls í heimi... eeehhhh chu... you know very feimus eehhh he he he he. Does Derick know? gúlp. he he he kobenhagen very pretty já mjög gott gúlp arkitektúr.
Allirr: Ha ha ha ha.... Ljúfa líf ljúfa líf...
H: Fáránlega hressir!!!
A: Fáránlega....já.
Tuesday, April 04, 2006
Landsmenn nær og fjær
Það er helst í fréttum kæru landsmenn að KR tapaði og var mikil sorg í vesturbænum í gær. En ég ákvað að heimsækja ykkur landsmenn mína og nýta frí mitt frá útlenskaskólanum hér á landi. Vonast ég til þess að hitta sem flesta landsmenn. á Kr leiknum í gær vrou menn bak við tjöldin að plotta ýmislegt. Meðal annars var stofnað félag sem reynir að gera Helga Magg að næsta útlending KR. Það er félagið stórir menn í stórum frökkum sem stendur á bak við þetta og verður spennandi að fylgjast með. Mikið var hann lélegur hann Bogie í gær, alveg sorglegt fyrir atvinnumann. Helgi Magg næsti Kani KR.
En Landsmenn sem ekki muna eða vita símalínunúmer mitt verður það birt í smáauglýsingadálki í DV á næstu dögum. En það er gamlagóða númerið. LA group hélt smá fund í gær eftir leik og var farið yfir ýmismálefni sem tengjast komandi sumri. Nú einnig tóku menn grimmt í vör. Markús stendur fyrir gufubaði"sweat" í indíanatjaldi í elliðaárdal á miðvikudag enþá er víst laust pláss fyrir landsmenn.
En Landsmenn sem ekki muna eða vita símalínunúmer mitt verður það birt í smáauglýsingadálki í DV á næstu dögum. En það er gamlagóða númerið. LA group hélt smá fund í gær eftir leik og var farið yfir ýmismálefni sem tengjast komandi sumri. Nú einnig tóku menn grimmt í vör. Markús stendur fyrir gufubaði"sweat" í indíanatjaldi í elliðaárdal á miðvikudag enþá er víst laust pláss fyrir landsmenn.